Kennsluvefur fyrir hestamenn byggður á hugmyndafræði Reynis Aðalsteinssonar
Reidmenn.com er kennsluvefur fyrir hestamenn byggður á hugmyndafræði Reynis Aðalsteinssonar. Vefurinn mun innihalda stigskipt námsefni, upplýsingar um kennara og námskeið og staði. Við viljum gera það auðvelt fyrir þig að finna það sem hentar þér og hjálpa reiðkennurum að koma sér á framfæri.