Þetta verkefni hefur náð fjármögnun og er nú í framkvæmd.
€13785
106% af €13000 markmiði
281
styðjendur
0
klst eftir

Kombucha Iceland er að flytja í stærra húsnæði, þar sem við getum sameinað alla okkar starfsemi undir eitt þak og þróað vörulínuna okkar. Við þurfum að fara í framkvæmdir til þess að aðlaga húsnæðið að okkar framleiðslu. Þá getum við haldið áfram að búa til nýjar spennandi bragðtegundir fyrir þig!