Þetta verkefni hefur náð fjármögnun og er nú í framkvæmd.
€2806
107% af €2625 markmiði
64
styðjendur
0
klst eftir

Við erum systkini sem erum að búa til vínyl saman með EP plöturnar okkar á sitt hvorri hliðinni. Við höfum klárað upptökur og langar að bjóða upp á sölu plötunnar fyrirfram sem gerir okkur kleift að framleiða hana. 10% af öllum ágóða plötunnar mun fara í rannsóknasjóð barna með CFC heilkennið.