Bassaleikari Mezzoforte gerir sólóplötu með alþjóðlegum hóp meðspilara.
Það eru fimmtán á síðan ég gaf út diskinn So Low þannig að ég hef ákveðið að 2016 sé rétti tíminn til að koma með annan. Mjög spenntur fyrir þessu og ætla að byrja grunnupptökur 25. jan. Áheitin munu gera mér kleift að gera þetta á skömmum tíma með fjölda hljóðfæraleikara.